Komdu fyrirtækinu þínu vel fyrir með einkaskrifstofu í einhverri af viðskiptamiðstöðvum okkar. Skrifstofur með þjónustu eru með allt til reiðu fyrir þig - allt frá húsgögnum yfir í háhraðanettengingu með Wi-Fi - til að þú getir einbeitt þér að því að reka fyrirtækið þitt með sem bestum árangri. Finndu sveigjanlegt skrifstofurými til leigu, fyrir einn dag í senn eða til frambúðar, og lagaðu það að þörfum þíns fyrirtækis.
Sveigjanleiki
Björt og nærandi skrifstofurými okkar eru hönnuð til að auðvelda öllum að skila sínu besta. Skrifstofan er tilbúin og þú getur líka sérvalið útlit og húsgögn, í anda þíns fyrirtækis. Og svo mætir þú bara í vinnuna.
Hvað er innifalið
Vinnusvæðin okkar eru með öllum nauðsynlegum húsgögnum, þjónustu og öðru sem til þarf. Þrautreynt starfsfólk okkar veitir aðstoð á öllum tímum dagsins og sér til þess að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Þú mætir bara og byrjar að vinna – og setur þitt fyrirtæki í fyrsta gír.
Teymið okkar getur svarað öllum þínum spurningum.
Við getum aðstoðað þig við að finna besta skrifstofurýmið fyrir þitt fyrirtæki í þjónustuneti okkar á landsvísu eða á þínu svæði.