home Icon
 • Skrifstofurými
home Icon

Skrifstofurými

Ef þú ert að leita að fallega hannaðri skrifstofu til leigu henta skrifstofurnar okkar fyrir vinnuhópa af öllum stærðum og eru auk þess með fullri þjónustu. Svo þú getir einbeitt þér að því að stækka fyrirtækið án þess að þurfa að fást við utanaðkomandi áreiti. Við erum með skrifstofulausn til leigu fyrir þig, hvort sem þig vantar eitthvað til skemmri tíma, lengri tíma eða ef þú þarft sveigjanlega lausn.

Fá tilboð

Stærstu fyrirtæki heims bera traust til okkar

Skrifstofurými

  Sveigjanleg skrifstofurými.

  Hægt er að leigja skrifstofur hjá okkur með fullum sveigjanleika sem hægt er að sérsníða að vild, í klukkustund í senn, í dag í senn eða eftir þörfum.

  Einkaskrifstofur

  Fjölbreytt úrval af fullbúnum skrifstofum með öllu sem þú þarft til að hefjast handa.

  • calendarFyrir mánuð eða ár
  • TeamsStarfshópar af öllum stærðum

  Sérsniðnar skrifstofur

  Þegar tilbúið rými dugir ekki til. Sérsníddu alla þætti rýmisins, þar á meðal húsgögn og merkingar.

  • brandFyrir mánuð eða ár + sérsniðið
  • TeamsStarfshópar af öllum stærðum

  Skrifstofur á dagleigu

  Fagmannleg skrifstofa eftir þörfum. Fullkomið þegar þú þarft að einbeita þér að því að skila frábæru verki.

  • 24 hour accessÍ klukkustund eða dag í senn
  • TeamsStarfshópar af öllum stærðum

  Aðild að skrifstofum

  Sveigjanlegur aðgangur að skrifstofum á dagleigu hvar og hvenær sem þú vilt, á þúsundum staða hvar sem er í heiminum.

  • Flexible payment5 dagar, 10 dagar eða ótakmarkaður dagafjöldi í mánuði

  Þarftu aðstoð?

  Fáðu símtal við faglegan ráðgjafa.

  • Þjónustufulltrúar eru til taks um allan heim
  • Ræddu mismunandi möguleika
  • Fáðu sérsniðið tilboð
  • Skráðu þig til að hefjast handa

  Það er mun meira innifalið í leigu á skrifstofurými

  Leigu á Regus-skrifstofurými fylgir allt sem þú þarft til að hefjast handa. Allt frá vinnuvistvænum húsgögnum til stuðningsþjónustu. Þú færð einnig aðgang að hvíldarsvæðum og setustofum okkar um allan heim.

  • Sérhæfð þjónustuteymi eru þér innan handar á daginn
  • flexibleFyrsta flokks tæknilausnir og stuðningsþjónusta
  • Heimilisfang fyrir fyrirtækiAðgangur að setustofum um allan heim
  • appBókaðu fundarherbergi og nýttu þér hvíldarsvæðin
  • 24 hr cctv monitoringVið sjáum um þrifa-, aðstöðu- og öryggismál
  • Day officeAllt í boði gegn daglegu eða mánaðarlegu verði

  Sveigjanlegt skrifstofurými sem vex með þér

  Öll skrifstofurýmin okkar eru í boði með sveigjanlegum skilmálum. Þannig geturðu stækkað rýmið eftir því sem fyrirtækið vex. Þú getur jafnvel flutt þig um stað ef þannig liggur við.

  • Low riskEinbeittu þér að rekstri fyrirtækisins því rýmið getur vaxið með þér
  • Heimilisfang fyrir fyrirtækiÞað er ekkert vandamál ef þú þarft að flytja þig um stað eða bæta við þig skrifstofu
  • GlobalÞað er einfalt að ráða fleira starfsfólk, bættu bara við fleiri vinnustöðvum og við setjum þær upp fyrir þig
  • flexibleEf þarfir þínar breytast geturðu breytt skrifstofuskipaninni í samræmi við nýjar þarfir

  Innréttaðu skrifstofuna eftir þínu höfði. 100% þitt rými

  Ef þú ert að leita að fallega hannaðri skrifstofu til leigu henta skrifstofurnar okkar fyrir vinnuhópa af öllum stærðum og eru auk þess með fullri þjónustu. Svo þú getir einbeitt þér að því að stækka fyrirtækið án þess að þurfa að fást við utanaðkomandi áreiti. Við erum með skrifstofulausn til leigu fyrir þig, hvort sem þig vantar eitthvað til skemmri tíma, lengri tíma eða ef þú þarft sveigjanlega lausn.

  Sérsniðnar skrifstofur >
  Leigðu skrifstofu í 3 einföldum skrefum
  1. Veldu uppröðun skrifstofurýmisins
  Hér geturðu valið staðsetningu, fjölda þeirra sem geta notað rýmið og hvers konar uppröðun hentar þeim best.
  2. Endurnýjaðu og innréttaðu rýmið.
  Næst skaltu nota þjónustuna okkar „Hanna þína skrifstofu“ til að innrétta skrifstofuna eftir þínum þörfum. Að öðrum kosti getum við hannað rýmið fyrir þig.
  3. Veldu áskriftarleið og flyttu inn.
  Þegar þú hefur skrifað undir samninginn geturðu byrjað að vinna í nýja rýminu. Sérfræðingar okkar sjá um öll smáatriðin og breytingar á síðustu stundu.

  Skrifstofur með þjónustu Fyrir lítil, meðalstór, stór og risastór fyrirtæki

  Hvort sem fyrirtækið þitt er nýtt á markaðinum eða rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki, geturðu nýtt þér skrifstofu með þjónustu. Við veitum þér þá þjónustu sem þú þarft og göngum úr skugga um að allt gangi smurt fyrir sig, allt frá móttöku til viðhalds og þrifa. Þannig geturðu einbeitt þér að rekstri fyrirtækisins.

  • PlaceholderErtu að stofna fyrirtæki? Skrifstofa með fullri þjónustu gerir þér kleift að sleppa við margs konar basl sem fylgir því að stofna nýtt fyrirtæki
  • all inclusiveStærri fyrirtæki geta nýtt sér skrifstofur með þjónustu til að skapa skilvirkt og afkastamikið miðstöðva- og tengistöðvakerfi
  • adminEf fyrirtækið þitt er rótgróið gætu sveigjanlegar skrifstofur verið hagkvæmur kostur
  • scaleÖrt vaxandi fyrirtæki geta fært út kvíarnar á alþjóðlegum mörkuðum með því að notfæra sér þúsundir staðsetninga okkar um allan heim

  Þarftu enn sveigjanlegra skrifstofurými?

  Viltu frelsi til að vinna eftir hentugleikum á yfir 4000 mismunandi stöðum? Með áskrift að Regus-skrifstofu færðu aðgang að skrifstofu á dagleigu í 5, 10 eða ótakmarkaðan fjölda daga í hverjum mánuði fyrir eitt verð.

  Ertu með einhverjar spurningar varðandi leigu á skrifstofurými

  Finnurðu ekki svar við spurningunni? Hafðu samband við starfsfólk okkar sem munu aðstoða þig með glöðu geði.
  Við bjóðum upp á mismunandi verð eftir því hvers konar skrifstofurými hentar þér. Verðin miðast við stærð rýmis, stað og staðsetningu innan byggingarinnar (við glugga eða í miðri byggingu). Sérfræðingar okkar geta aðstoðað þig við að finna þann leigukost sem hentar þér fyrir rétt verð.
  Já, við bjóðum upp á leigu á einkaskrifstofum fyrir einstaklinga sem og sameiginlegt skrifborð eða samnýtta skrifstofu. Þessir valkostir henta þeim sem leitast eftir því besta úr báðum heimum þar sem þeir bjóða bæði upp á næði og opið rými.
  Sérfræðingar okkar munu láta þig vita hvaða stærðir á skrifstofurýmum sem eru til leigu á þeim stað sem þú kýst og upplýsa þig um valkosti sem standa þér til boða. Stærðin sem hentar þér veltur á því hversu margir deila skrifstofunni og uppröðuninni sem þú vilt.
  Við erum með úrval af skrifstofum í mismunandi stærðum til leigu: Hugsanlega hentar þér að fá skrifstofu á dagleigu eða skrifborð í opnu rými sem hægt er að leigja klukkustund fyrir klukkustund.Þú getur einnig leigt skrifstofurými til lengri tíma. Þá færðu aðgang að einkaskrifstofu, skrifstofumiðstöð sem þú getur notað annað veifið eða teymisskrifstofu, eftir því hvað hentar þér best. Við bjóðum einnig upp á fjarskrifstofur sem gera þér kleift að skrá heimilisfang fyrir fyrirtækið þitt.
  Við gerum okkur grein fyrir því að smáfyrirtæki vilja ekki alltaf skuldbinda sig til lengri tíma þegar þau leigja skrifstofurými. Því bjóðum við upp á sveigjanlega samninga fyrir leigu í nokkrar vikur eða nokkra mánuði. Við bjóðum einnig áskriftarpakka sem gera þér kleift að greiða aðeins fyrir það sem þú þarft.
  Innifalið í verði fyrir leigu á skrifstofurými er:
  Húsgögn á borð við skrifborð og stóla
  Háhraðanettenging og öruggar tæknilausnir
  Móttökuritarar og starfsfólk sem hefur umsjón með skrifstofu
  Heimilisfang fyrir fyrirtæki og umsjón með pósti
  Aðgangur að sameiginlegu eldhúsi og aðgangur að skrifstofurýminu allan sólarhringinn
  Ótakmarkaður, endurgjaldslaus aðgangur að setustofum okkar um allan heim
  Þú getur bætt eftirfarandi valkvæðum atriðum við skrifstofurýmið sem þú leigir, gegn viðbótargjaldi:
  Aðgangur að prentara og skanna
  Símtalasvörun og áframsending tölvupósts
  Skipan skrifstofu eftir þínu höfði
  Vönduð húsgögn og aðföng
  Aukin notkun fundarherbergja
  Te, kaffi og veitingaþjónusta
  Já. Við viljum að leigurýmið endurspegli fyrirtækið þitt. Því geturðu innréttað skrifstofurýmið með lógói og litaþema fyrirtækisins, raðað rýminu upp að vild og verið með þín eigin húsgögn til að skapa sérhannað skrifstofurými.
  Já. EF þú tekur skrifstofu á dagleigu getur þú og þitt teymi unnið hvar sem er. Þú velur einfaldlega fimm, tíu eða ótakmarkaðan fjölda daga í mánuði og færð aðgang að skrifstofurýminu í samræmi við það.
  Fjölbreytt samansafn fyrirtækja nýta sér skrifstofurýmin okkar og þar eru fullt af sameiginlegum svæðum þar sem hægt er að spjalla og mynda tengsl. Þú getur valið um sameiginlegt skrifborð, skrifborð á sameiginlegu vinnusvæði eða opið samvinnurými.

  Finndu fullkomna skrifstofurýmið

  Skoðaðu alþjóðleg og staðbundin skrifstofurými á yfir 4000 stöðum til að finna fyrirtækinu þínu heimili.

  * Allt birt verð gildir þegar fyrirspurn er send, miðað við 24 mánaða samninga. Verð getur tekið breytingum og er mismunandi eftir því hvaða vörur og þjónusta eru valdar. Verð fyrir skrifstofur og sameiginleg vinnusvæði á við um hvern einstakling á mánuði og fer eftir framboði hverju sinni. Skilmálar eiga við.