Sameiginleg vinnusvæði okkar eru hönnuð með samstarf í huga. Þú velur rétta staðinn fyrir þig úr þúsundum staðsetninga um heim allan og hefst handa í lifandi umhverfi fagfólks með svipaðan hugsunarhátt. Þú bókar þitt eigið skrifborð, óformlegt vinnusvæði eða sameiginlega aðstöðu og byrjar að nýta þér fjölbreytta rekstrarmöguleika.
Sveigjanleiki og valkostir
Við bjóðum gullfalleg og vel hönnuð sameiginleg vinnusvæði okkar um heim allan og þú getur því haldið áfram að vinna, hvar sem þú þarft á að halda. Við bjóðum upp á þúsundir staðsetninga í öllum bæjum, borgum og samgöngumiðstöðvum.
Lifandi samfélag
Öll vinnusvæðin okkar eru skapandi og kraftmikill heimavöllur fyrir mismunandi fyrirtæki Starfaðu samhliða og með öðru fagfólki í gegnum ýmsa tengslamyndunarviðburði okkar. Vertu hluti af lifandi, alþjóðlegu samfélagi 2,5 milljóna fagmanna og skapaðu ný tækifæri fyrir þitt fyrirtæki.
Hvað er innifalið
Á sameiginlegum vinnusvæðum okkar er búið að sjá fyrir öllu og við erum með þrautreynt aðstoðarfólk innan handar, til að tryggja að allt gangi vel fyrir sig. Þú mætir bara og byrjar að vinna, við sjáum um allt annað.
Teymið okkar getur svarað öllum þínum spurningum.
Við getum aðstoðað þig við að finna besta sameiginlega vinnusvæðið fyrir þitt fyrirtæki í þjónustuneti okkar á landsvísu eða á þínu svæði.