Gerðu fyrirtækið sýnilegt með hraði, hvar sem er í heiminum. Fjarskrifstofurnar okkar eru staðsettar í öllum helstu bæjum og borgum og þú getur því stundað þinn rekstur á faglegan hátt hvar sem þér hentar best. Veldu nýtt sýndarheimilisfang fyrir fyrirtækið þitt og byggðu upp eigin áætlun með áframsendingu pósts og símaþjónustu eins og þú þarft á að halda.
Hvað er innifalið?
Þú færð ekki bara rekstaraðsetur í hvelli heldur einnig aðgang að þaulreyndu aðstoðarfólki sem getur líka tekið við pósti og tekið á móti gestum sem koma í móttökuna. Þú getur líka notað appið okkar til að bóka vinnusvæði eða fundarherbergi, hratt og auðveldlega.
Þjónusta fyrir fjarskrifstofur
Ef þú þarft meira en bara heimilisfang fyrir fyrirtæki erum við með pakka sem þú getur valið um til að fá þá þjónustu sem þú þarft. Þú vinnur hvar sem þú vilt, með aðgangi að setustofum okkar um heim allan, eða aðgangi að skrifstofum, sameiginlegum vinnusvæðum eða fundarherbergjum hvenær sem þú þarfnast þess. Við getum líka séð um að framsenda póstinn þinn og svara í símann þegar viðskiptavinir hringja.
Staðsetningar um allan heim
Finndu rétta staðinn fyrir þitt fyrirtæki. Við erum með vinnusvæði í öllum helstu bæjum og borgum heimsins og þú getur því staðsett þinn rekstur þar sem þú þarft að vera. Þú getur líka flutt heimilisfang fyrirtækisins á annan stað hvenær sem er, án viðbótarkostnaðar. Þú getur líka notað mörg aðsetur víða um heim og orðið sýnilegri á alþjóðavísu.
Teymið okkar getur svarað öllum þínum spurningum.
Við getum aðstoðað þig við að finna bestu fjarskrifstofuna fyrir þitt fyrirtæki í þjónustuneti okkar á landsvísu eða á þínu svæði.