home Icon
 • Skrifstofurými
 • Skrifstofur á dagleigu
home Icon

Skrifstofur á dagleigu

Hvernig væri að taka skrifstofu á dagleigu þegar þú eða teymið þitt þarf stað til að einbeita sér? Skrifstofurnar sem við bjóðum á dagleigu eru út af fyrir sig, sveigjanlegar og fyrirhafnarlausar, með öllu sem þú þarft til að koma þér beint að verki. Háhraðanettenging og þægileg húsgögn fylgja. Við erum því með svarið, hvort sem þú vilt bara prófa skrifstofu með þjónustu eða þarft skammtímalausn fyrir tiltekið verkefni. Ef þú þarft ekki á skrifstofu að halda í heilan dag getum við auðvitað einnig boðið þér upp á skrifstofurými með klukkutímaleigu.
Kaupa pakka
Bóka núna
phone iconHringdu+44 20 3839 9912

Leigðu skrifstofu hvenær sem þú þarfnast þess, klukkustund eða dag í senn eða lengur, á yfir 4000 staðsetningum um heim allan. Þú getur meira að segja bókað og flutt inn sama daginn.

Leigðu skrifstofu í einn dag, án skuldbindinga

Skrifstofu á dagleigu fylgja allir kostirnir við skrifstofurými með fullri þjónustu, án fjárhagslegrar skuldbindingar til langs tíma.

 • PlaceholderFullbúnar skrifstofur okkar styrkja faglega ásýnd fyrirtækisins þíns
 • flexibleSveigjanlegt rými gefur færi á samstarfi eða vinnu nálægt þínum viðskiptavinum
 • Meeting roomAðgangur að fundarherbergjum og annarri aðstöðu innifalinn
 • 24 hour accessÞú getur bókað eina klukkustund, heilan dag eða þann tíma sem þú þarft
 • calendarSveigjanlegt bókunarkerfi, fram í tímann eða samdægurs
 • appBókaðu og hafðu umsjón með bókunum á ferðinni með Regus-snjallforritinu

Skrifstofur í klukkustund eða dag í senn, og allt fylgir með

Hvort sem þú ætlar að leigja skrifstofu í einn dag eða þarft eitthvað varanlegra færðu allt sem þú þarft með skrifstofunum okkar. Og til að tryggja að þinn vinnudagur gangi vel og snurðulaust erum við með þjónustuteymi á staðnum sem gerir allt klárt og hugsar vel um þig.

 • TeamsSérfræðiteymi okkar eru til reiðu og aðstoða þig við reksturinn
 • wifiHáhraðanettenging og tækniaðstoð
 • PrinterÞægileg sæti og skrifborð, auk samnýttra prentara
 • CleanÞrif, aðstaða og öryggi eru innifalin í verðinu

Hvers vegna gætu skrifstofur á dagleigu hentað þér?

Skrifstofa á dagleigu gæti verið frábær valkostur ef þínar aðstæður kalla ekki endilega á varanlegt, fast skrifstofurými.

 • Lower costFrábær lausn fyrir sprotafyrirtæki sem vilja halda kostnaðinum niðri
 • HomeworkRólegur staður þar sem gott er að einbeita sér, fjarri erli heimilisins
 • all inclusiveFrábært fyrir sjálfstætt starfandi fólk sem þarf stundum að vinna nálægt viðskiptavinunum
 • TeamsHentar teymum sem þurfa aðeins að nota skrifstofur við sum verkefni

Þarftu oft að leigja skrifstofur á dagleigu?

Með áskrift að Regus-skrifstofu getur þú sparað þér bæði tíma og peninga. Stök áskrift veitir aðgang að skrifstofu á dagleigu í fimm, tíu eða ótakmarkaðan fjölda daga í hverjum mánuði.

Sjá áskriftarleiðir >

Viltu frekar leigja einkaskrifstofu?

Þegar fram líða stundir er hugsanlegt að þú þurfir þína eigin einkaskrifstofu. Stað sem þú gengur að á hverjum morgni og sérsníður að þínum þörfum og óskum. Að leigja einkaskrifstofu getur fært þér bæði sparnað og sveigjanleika. Og það er líka hægt að nýta hana sem blandað rými þar sem þú og þínir starfsmenn samnýta skrifborð.

Við erum tilbúin til að svara öllum spurningum þínum um leigu á sérsniðnu skrifstofurými

Finnurðu ekki svar við spurningunni? Hafðu samband við starfsfólk okkar sem mun aðstoða þig með glöðu geði.
Já. Þú segir okkur bara hvað þú þarft pláss fyrir marga þegar þú bókar.
Allar skrifstofur á dagleigu eru með sameiginlega móttöku, fullbúnu eldhúsi og baðherbergjum. Ef þú vilt bóka fundarherbergi eða nota setustofu þarftu aðeins að láta samfélagsteymið okkar vita.
Já. Ef þú vilt panta mat utan frá mun starfsfólk í móttöku taka við því fyrir þig. Kaffi og te eru alltaf á boðstólum fyrir alla.
Samfélagsteymið úthlutar þér hentugri skrifstofu á dagleigu í samræmi við þínar þarfir og óskir og framboð á viðkomandi degi.
Já, ræddu við samfélagsteymið þitt og fáðu aðgangskort.
Já. Þú getur læst skrifstofu á dagleigu tryggilega, ef þú þarft að bregða þér frá.
Almennt séð getum við ekki lofað því. En ef framboð á rými leyfir mun samfélagsteymið þitt reyna að koma því í kring.

* Allt birt verð gildir þegar fyrirspurn er send, miðað við 24 mánaða samninga. Verð getur tekið breytingum og er mismunandi eftir því hvaða vörur og þjónusta eru valdar. Verð fyrir skrifstofur og sameiginleg vinnusvæði á við um hvern einstakling á mánuði og fer eftir framboði hverju sinni. Skilmálar eiga við.

Finnum nú réttu skrifstofu á dagleigu fyrir þig

Við bjóðum skrifstofur á dagleigu og aðrar lausnir samkvæmt ykkar óskum, í öllum borgum heimsins. Ráðgjafar okkar eru innan handar til að hjálpa þér að finna réttu skrifstofuna á dagleigu fyrir þinn rekstur.