Svona hjálpar Regus starfsfólki BA að ná flugi um allan heim
British Airways var stofnað árið 1974 og er stærsta millilandaflugfélagið í Bretlandi.
Lesa greinÍ yfir 30 ár höfum við aðstoðað fyrirtæki við að finna og koma á fót vinnusvæðinu sem hentar þeim og þeirra starfsmönnum best.
Víðtækt staðsetninganet okkar gerir fyrirtækjum af öllum stærðum kleift að vinna hvar og hvenær sem þörf krefur.
Við trúum því að fyrirtæki eigi að fá val, sveigjanleika og aðgang að lifandi umhverfi. Við sköpum björt og nærandi vinnusvæði sem hægt er að sérsníða að þörfum hvers og eins, í faglegu og vönduðu umhverfi. Skrifstofur okkar, sameiginleg vinnusvæði, setustofur og fundarherbergi eru tilbúin til notkunar með öllum búnaði. Þrautreynt og hjálpfúst starfslið okkar svarar spurningum og leysir málin til að allir geti einbeitt sér að því sem þeir gera best.
Sveigjanleikinn er okkar aðalsmerki Öll okkar þjónusta einkennist af sveigjanleika og fyrirtæki geta auðveldlega minnkað við sig eða stækkað, allt eftir þörfum, og notað það vinnusvæði sem hentar þeim í dag, eða á morgun – hvar sem það þarf að vera. Með því að bjóða þjónustu um allan heim gerum við fyrirtækjum kleift að vinna nær heimilinu, nær viðskiptavinunum, nær tækifærunum.
Regus er hluti af samfélagi alþjóðlegra og svæðisbundinna vinnusvæðamiðlara sem í sameiningu mynda IWG-netkerfið. Þeirra á meðal eru Spaces, HQ, Signature by Regus og No18. Á þessum fjölbreytta vettvangi bjóðum við upp á óviðjafnanlega valkosti varðandi útlit, búnað, staðsetningar og byggingar og getum þannig leyft okkar viðskiptavinum að velja rétta vinnusvæðið fyrir þeirra þarfir hverju sinni.
Þú getur valið að vinna í skrifstofurými, á sameiginlegu vinnusvæði, í setustofum eða í fundarherbergjum, eins mikið eða eins lítið og þú vilt, hvar sem er í heiminum.
Fáðu að vita meiraÞegar fyrirtæki velur Regus er það ekki bara að velja sér vinnusvæði, heldur einnig fólk. Sérþjálfað starfsfólk okkar er aðalsmerki Regus – og tryggir viðskiptavinum okkar vinsamlegt, faglegt og áreiðanlegt starfsumhverfi, á hverjum degi og á hverjum stað.
Komdu til starfaBritish Airways var stofnað árið 1974 og er stærsta millilandaflugfélagið í Bretlandi.
Lesa greinSvona gerði Regus IRI kleift að laða til sín viðskiptavini og starfsfólk, og bauð upp á sveigjanleg vinnusv...
Lesa grein