home Icon
 • Sameiginleg vinnusvæði
 • Sameiginleg aðstaða
home Icon

Sameiginleg aðstaða

Ef þú elskar að kynnast nýju fólki og vilt að enginn vinnudagur sé öðrum líkur hentar fullkomlega að nota sameiginlega aðstöðu á sameiginlegum vinnusvæðum okkar. Þú bókar, mætir og finnur vinnurýmið sem hentar þér best, með ótal tækifærum til að mynda tengsl við aðra í þinni grein og aðra frumkvöðla sem nýta sér sameiginleg vinnusvæði okkar.

Kaupa pakka
Bóka núna

Stærstu fyrirtæki heims bera traust til okkar

hotdesk

Leiga á samnýttri aðstöðu er í senn sérlega sveigjanleg lausn og frábært tækifæri til að mynda tengsl við aðra fagaðila.

Hvernig virkar samnýtt aðstaða fyrir þig?

Þegar þú notar samnýtta aðstöðu á sameiginlegu vinnusvæði getur þú sest hvar sem þú vilt, sett tölvuna í samband og byrjað að vinna. Samnýtt aðstaða er bæði einföld og hagkvæm lausn og ætti að freista þeirra sem elska að kynnast nýju fólki – og líta hvern dag frá nýju sjónarhorni.

 • Flexible paymentÞú vinnur með þeim sveigjanleika sem þú kýstBorgaðu fyrir hverja notkun, eða kauptu einn af pökkunum okkar fyrir 5, 10 eða ótakmarkaða daga
 • LanguageÞú finnur næsta lausa skrifborð þar og þegar þú þarfnast þessVið erum á yfir 4000 mismunandi staðsetningum og ein þeirra er í grennd við þig
 • FundarherbergiHafðu val um að bóka fundarherbergi þegar þið þurfið að hittast í persónu
 • adminMyndaðu tengsl við aðra í opnu rými eða sinntu vinnunni án truflunar á samnýttri skrifstofu. Þitt er valið
 • LoungeSameiginlegum skrifborðum fylgja vinnuvistvæn húsgögn frá fyrsta flokks framleiðendum
 • appRegus-forritið auðveldar þér að bóka sameiginlegt skrifborð og stjórna reikningnum þínum

Hvernig eflir samnýtt aðstaða þinn rekstur?

Þegar þú notar samnýtta aðstöðu á sameiginlegu vinnusvæði skapast ótal tækifæri til tengslamyndunar við aðra frumkvöðla og fagaðila. Væri ekki frábært að byggja víðtækt tengslanet og verða hluti af alþjóðlegu viðskiptasamfélagi okkar, sem telur 8 milljónir fagaðila?.

 • PlaceholderNýttu þér tækifæri til að mynda tengsl með því að vinna á sameiginlegu skrifborði á sameiginlegu vinnusvæði
 • NetworkMyndaðu tengsl og þróaðu fyrirtækið með reglulegum tengslamyndunarviðburðum
 • Heimilisfang fyrir fyrirtækiÞú getur nýtt þér sameiginlegt skrifborð í nágrenni við þig og viðskiptasamfélagið þitt
 • breakout areaLeiga á sameiginlegu skrifborði felur í sér notkun á hvíldarsvæðum fyrir fundi og tengslamyndun

Þú færð samnýtta aðstöðu, við sjáum um allt hitt

Með því að leigja samnýtta aðstöðu á einu af sameiginlegu vinnusvæðunum okkar getur þú slakað á. Við sjáum um öll smáatriðin sem gera vinnudaginn þinn frábæran, þú einbeitir þér að rekstrinum.

 • ReceptionMóttökuritarar okkar taka vel á móti þínum gestum og taka einnig við póstsendingum
 • Coffee barNýttu þér sameiginlega kaffistofu og veitingasölu þar sem ýmiss konar hollur matur er í boði
 • wifiHáhraðanettenging heldur þér í góðu sambandi á meðan þú vinnur á sameiginlegu skrifborði
 • CleanVið sjáum meira að segja um þrif, öryggisráðstafanir og rekstrarvörur

Þarftu að geta gengið að þínu eigin skrifborði?

Þitt eigið skrifborð á sameiginlegu vinnusvæði þýðir að þú færð frátekið borð til lengri tíma í opnu og lifandi skrifstofurými. Auk þess nýtur þú góðs af læstum geymslurýmum þar sem þú getur geymt fartölvuna og önnur verðmæti, en þarft ekki að taka allt með heim.

Þitt eigið skrifborð >

Finndu fullkomna samnýtta aðstöðu strax í dag

Skoðaðu alþjóðleg og staðbundin skrifstofurými á yfir 4000 stöðum til að finna fyrirtækinu þínu heimili.

* Allt birt verð gildir þegar fyrirspurn er send, miðað við 24 mánaða samninga. Verð getur tekið breytingum og er mismunandi eftir því hvaða vörur og þjónusta eru valdar. Verð fyrir skrifstofur og sameiginleg vinnusvæði á við um hvern einstakling á mánuði og fer eftir framboði hverju sinni. Skilmálar eiga við.