Allt sem við gerum til að stuðla að bættu starfsumhverfi

Finndu rétta vinnurýmið, þjónustu og aðstoð til að fyrirtækið þitt og starfsfólkið geti unnið á sinn hátt á hverjum degi.

Rými þar sem þú finnur þigSkrifstofurými
Með fullbúnum einkaskrifstofum okkar fá vinnuhópar af öllum stærðum nærandi umhverfi til að vinna markvisst, eiga samstarf og skila sínu besta.

 

Við bjóðum upp á sérsníðanlegt skrifstofurými sem lagar sig að þínum þörfum, hvort sem þig vantar eitt skrifborð eða heila byggingu. Í boði í einn dag eða eins lengi og þú þarft. 

item icon
EinkaskrifstofurFrá USD 115 á mann á mánuði
 • Skrifstofur fullbúnar húsgögnum fyrir einstaklinga, hópa eða heilu fyrirtækin
 • Hægt er að aðlaga þær að þínu vörumerki með fyrirtækjamerkjum og litasamsetningu
 • Fyrir starfshópa af öllum stærðum
Fá tilboð
item icon
Aðild að skrifstofumFrá USD 225 Á mánuði
 • Einkaskrifstofur sem hægt er að leigja í einn dag eða velja um 5, 10 eða ótakmarkaðan dagafjölda í mánuði
 • Í boði eftir þörfum með fullri þjónustu á þúsundum staðsetninga um allan heim
 • Fyrir starfshópa af öllum stærðum
item icon
Skrifstofur á dagleiguFrá USD 35 á dag
 • Þitt eigið rými í samnýttri skrifstofu sem hægt er að leigja í tilteknar klukkustundir eða daga
 • Með öllu sem þú þarft fyrir vinnuna, allt frá þráðlausu neti til þægilegra húsgagna
 • Fyrir starfshópa af öllum stærðum
Samskipti og samstarfSameiginleg vinnusvæði

Sameiginleg vinnusvæði okkar eru hönnuð með samstarf í huga. Hér gefst frábært tækifæri til að eiga samskipti við samstarfsfólk, viðskiptavini og annað fagfólk.


Taktu frá fast skrifborð í uppáhaldsrýminu þínu eða komdu við og nýttu þér sameiginlega aðstöðu á þúsundum staðsetninga um allan heim.

item icon
Fast skrifborðFrá USD 109 á mann á mánuði
 • Þitt eigið skrifborð á samnýttri skrifstofu eða opnu vinnusvæði
 • Einnig færðu afslátt af bókunum á fundarherbergjum og skrifstofum
 • Í boði á þúsundum staðsetninga um allan heim
item icon
Aðild að sameiginlegu vinnusvæðiFrá USD 119 Á mánuði
 • Mættu og sestu við samnýtt skrifborð í hvetjandi rými hvar sem þú vilt og hvenær sem þú vilt – um allan heim
 • Í boði í 5, 10 eða ótakmarkaðan fjölda daga í hverjum mánuði
 • Njóttu sérstakra aðildartilboða og fríðinda
item icon
Sameiginlegt vinnusvæði fyrir daginnFrá USD 19 á dag
 • Ljúktu verkefnum dagsins í líflegu og faglegu umhverfi með félagsskap
 • Notaðu vinnustofusvæðin til að hitta aðra og vinna saman
 • Í boði á þúsundum staðsetninga um allan heim
Vertu til staðarFjarskrifstofur

Fjarskrifstofuþjónustan okkar aðstoðar þig við að vera til staðar og gera fyrirtækið sýnilegt hvar sem er í heiminum, með heimilisfangi og símanúmeri fyrir fyrirtækið.

 

Fjarskrifstofunum fylgir margs konar viðbótarþjónusta á borð við framsendingu á pósti, símsvörun, fundarherbergi, skrifstofur og aðgang að setustofum. 

item icon
Heimilisfang fyrir fyrirtækiðFrá USD 29 Á mánuði
 • Fáðu faglegt heimilisfang fyrir fyrirtækið á frábærum stað
 • Notaðu heimilisfangið á skjölum og láttu áframsenda póstinn þinn þangað
 • Í boði á þúsundum staðsetninga um allan heim
item icon
FjarskrifstofaFrá USD 85 Á mánuði
 • Lausnin „Heimilisfang fyrir fyrirtæki“ er með öllu inniföldu og þar að auki:
 • Aðgangur að setustofum okkar um allan heim þegar þú ert á ferðinni
 • Símsvörunarþjónusta er einnig í boði
item icon
Fjarskrifstofa plúsFrá USD 119 Á mánuði
 • Góð blanda af fjarskrifstofuþjónustu og aðgangi að vinnusvæðum
 • Felur í sér notkun á fundarherbergjum og skrifstofu eða skrifborð í 5 daga á mánuði
 • Einnig fæst aðgangur að setustofum okkar um allan heim
Færðu starfsfólkið nær hvert öðruFundarherbergi

Fundarherbergin okkar eru fullkomin fyrir næstu sölukynningu, viðtal, vinnustofu eða stjórnarfund.

 

Þeim fylgja nýjustu tæknilausnirnar, vingjarnlegt aðstoðarfólk sem tryggir að allt gangi vel og veitingaþjónusta, ef þess er óskað.

item icon
FundarherbergiFrá USD 9 á klukkustund
 • Veldu úr fjölbreyttum stærðum af fundarherbergjum
 • Rýmin eru í boði með kynningarbúnaði og valkosti um veitingaþjónustu eftir þörfum
 • Veldu úr þúsundum staðsetninga um allan heim
item icon
RáðstefnurýmiFrá USD 9 á klukkustund
 • Fullkomin rými til að halda sölukynningar eða stjórnarfundi
 • Rýmin eru búin kynningarbúnaði, tússtöflum og valkosti um veitingaþjónustu
 • Veldu úr þúsundum staðsetninga um allan heim
item icon
ÞjálfunarherbergiFrá USD 9 á klukkustund
 • Sérhönnuð rými fyrir námskeið með vinnustofusvæðum
 • Þjónustuteymi á staðnum er til staðar og hægt er að fá veitingaþjónustu
 • Veldu úr þúsundum staðsetninga um allan heim
Staður til að ná áttumBráðabirgðaskrifstofur

Þjónusta okkar um allan heim býður upp á skrifstofur sem hjálpa þér að verja fyrirtækið fyrir óvæntum uppákomum – og takast á við þær með skjótum hætti.

 

Fullbúin skrifstofurými fyrir neyðartilvik rúma hvaða starfsmannafjölda sem er og eru fáanleg með allt niður í fjögurra klukkustunda fyrirvara. Enginn er því betur til þess fallinn að aðstoða en við.

item icon
Virka leiðinHringdu í okkur
 • Fullbúin einkaskrifstofa sem er til reiðu innan eins dags
 • Í boði 30 daga á ári og inniheldur aðgang að fundarherbergjum og setustofu
 • Ráðlagt fyrir 20% af starfsmannafjölda
Fá ráðgjöf hjá sérfræðingi
item icon
PöntunarleiðinHringdu í okkur
 • Lokuð vinnusvæði sem hægt er að panta og eru tiltæk allan sólarhringinn
 • Ótakmarkaður fjöldi prufudaga á hverju ári svo þú sért til í hvað sem er
 • Ráðlagt fyrir mikilvægasta 1% starfsfólksins
item icon
HraðiHringdu í okkur
 • Aðgangur að rými eftir þörfum fyrir starfsfólk sem þarf á því að halda
 • Sameiginleg vinnusvæði og skrifstofur innifalið
 • Ótakmörkuð notkun á þúsundum staðsetninga
Þú getur blandað saman þeim þjónustuþáttum sem henta til að sníða lausnina að þínum þörfum
Fá ráðgjöf hjá sérfræðingi
Hagkvæmasta, skalanlegasta og sveigjanlegasta leiðin til að vinna
Allt innifalið er ekki alltaf dýrari kostur
Pakkar þar sem er allt er innifalið eru gjarnan dýrari, en ekki hjá Regus. Stærðarhagkvæmni gerir okkur kleift að leyfa þér að njóta sparnaðarins.
Þú greiðir aðeins fyrir rýmið sem þú þarft
Þú borgar fyrir plássið sem þú þarft núna og stækkar svo við þig eftir þörfum. Notaðu sjóðstreymið til að styrkja aðra rekstrarþætti.
Reiknaðu frekar út frá fjölda starfsfólks en fermetrum
Segðu okkur hvað þú þarft pláss fyrir marga og við aðstoðum þig við að hanna, innrétta og viðhalda rýminu.

Stærstu fyrirtæki heims bera traust til okkar

company logo 0
company logo 1
company logo 2
company logo 3
company logo 4
company logo 5
company logo 6
company logo 7
company logo 8
company logo 9
company logo 10

* Allt birt verð gildir þegar fyrirspurn er send, miðað við 24 mánaða samninga. Verð getur tekið breytingum og er mismunandi eftir því hvaða vörur og þjónusta eru valdar. Verð fyrir skrifstofur og sameiginleg vinnusvæði á við um hvern einstakling á mánuði og fer eftir framboði hverju sinni. Skilmálar eiga við.