phone icon
Woman smiling while wearing headphones
hold business meetings

Þjónusta við viðskiptavini

Ef þú ert með spurningu til þjónustuteymisins skaltu leita til samfélagsteymisins í þinni miðstöð, en þar færðu ekki aðeins margs konar upplýsingar heldur einnig svör við flestum spurningum. Ef frekari aðstoðar er þörf getur þú skráð þig inn á MyRegus, en þar finnur þú ítarlegri upplýsingar og getur opnað þjónustubeiðni.

Hvernig getur samfélagsteymið aðstoðað?

Ef þú þarft svör í hvelli skaltu hafa samband við samfélagsteymið. Þar færðu úrlausn margs konar vandamála:

  • DateAðstoð við bókanir og umsýslu bókana
  • accountUppfærsla reikningsupplýsinga eða svör varðandi reikningagerð
  • SkytvSpurningar varðandi tölvubúnað eða annan tækjakost
  • SearchÞú færð svör við öllum almennum fyrirspurnum

Stuðningur með MyRegus

MyRegus er opið allan sólarhringinn og veitir margs konar gagnlegar upplýsingar:

  • SolutionsÞú getur lesið handbækur og annað gagnlegt upplýsingaefni
  • all inclusiveSkoða svör við algengum spurningum
  • flexibleSendu ábendingar og segðu frá þinni reynslu
  • callbackOpnaðu þjónustubeiðni ef þú þarfnast frekari aðstoðar